Skip to main content

Opið hús í borkjarnasafninu á Breiðdalsvík, 19. maí 2017

Föstudaginn 19. maí verður opið hús í húsakynnum borkjarnasafns Náttúrufræðistofnunar á Breiðdalsvík. Framkvæmdir hafa staðið yfir í vetur við uppsetningu hillurekka til að koma borkjörnunum fyrir. Þeim áfanga er nú að verða lokið og því er gott tilefni til að hafa opið hús og kynna starfsemi borkjarnasafnsins fyrir heimamönnum og öðrum gestum. Húsið verður opið frá 12-18 og eru allir hjartanlega velkomnir. Kaffi og kleinur í boði hússins.

borkjarnasafn opi hus 19 5 17 bvo

  • Created on .
  • Hits: 1054

Opið hús í borkjarnasafninu á Breiðdalsvík, 19. maí 17

Föstudaginn 19. maí verður opið hús í húsakynnum borkjarnasafns Náttúrufræðistofnunar á Breiðdalsvík. Framkvæmdir hafa staðið yfir í vetur við uppsetningu hillurekka til að koma borkjörnunum fyrir. Þeim áfanga er nú að verða lokið og því er gott tilefni til að hafa opið hús og kynna starfsemi borkjarnasafnsins fyrir heimamönnum og öðrum gestum. Húsið verður opið frá 12-18 og eru allir hjartanlega velkomnir. Kaffi og kleinur í boði hússins.

borkjarnasafn opi hus 19 5 17 bvo

  • Created on .
  • Hits: 1258

Gömul kvikmyndabrot frá Breiðdal og Breiðdalsvík

Jólasamkoma í Breiðdalssetri, Gamla Kaupfélaginu:

28. desember kl. 17

Sýnd verða gömul kvikmyndabrot af fólki og viðburðum í Breiðdal og á Breiðdalsvík.

Hlökkum til að sjá ykkur.

vidburur 28 12 4

  • Created on .
  • Hits: 1820

Handverk og hönnun úr hreindýrshornum

Þann 18. ágúst nk. verður til sýnis í Gamla Kaupfélaginu á Breiðdalsvík, handverk unnið úr hreindýrshornum af Jóhanni S. Steindórssyni. Heitt á könnunni og súkkulaði á kantinum.

Allir hjartanlega velkomnir! Opið frá kl. 10:30-18:30

.hjarta.jpg

 

Met í gestafjöldi!! það mættu 146 manns!!

 

  • Created on .
  • Hits: 1637

"Vinir í vestri" Líf og starf meðal Vestur – Íslendinga

Fyrirlestur:

 "Vinir í vestri"    

Líf og starf meðal Vestur – Íslendinga

Laugardaginn 15. júní kl. 14 í Breiðdalssetri

Atli Ásmundsson, fyrrverandi aðalræðismaður í Winnipeg,

segir frá kynnum sínum af fólki af íslenskum ættum í vesturheimi.

Aðgangur ókeypis.

Fundurinn er samvinnuverkefni Breiðdalsseturs, Utanríkisráðuneytis og Þjóðræknisfélags Íslands.


  • Created on .
  • Hits: 2226

Dagskrá málþings 8. júní 2013 komin

13.00   Vésteinn Ólason setur málþingið og segir stuttlega frá starfsemi Breiðdalsseturs og Stefáni Einarssyni.

13.10   Aðalsteinn Hákonarson doktorsnemi við H.Í.

13.40   Umræður um erindi Aðalsteins

13.50   Svavar Sigmundsson, fyrrv. forstöðumaður Örnefnast.

14.20   Umræður um erindi Svavars

14.30   Gunnlaugur Ingólfsson rannsóknadósent, Stofnun Á.M.

15.00   Umræður um erindi Gunnlaugs

15.10   Kaffihlé

15.25   Kristján Árnason prófessor H.Í.

15.55   Umræður um erindi Kristjáns    

16.05.  Margrét Jónsdóttir prófessor H.Í.

16.35   Umræður um erindi Margrétar

16.45   Kaffihlé

17.00   Guðrún Kvaran prófessor HÍ og Stofnun Á. M.    

17.30   Umræður um erindi Guðrúnar

17.40   Ragnar Ingi Aðalsteinsson aðjúnkt H.Í.

18.10   Umræðum um erindi Ragnars Inga og almennar umræður

18.30   Málþingi slitið

Lesa meira:Dagskrá málþings 8. júní 2013 komin

  • Created on .
  • Hits: 1809