17. júní - Dagskrá
Fimmtudagur, 17. júní 2010 12:26

17juni

Skrúðganga frá hreppsskrifstofu hefst kl. 14:00.

 

 

Síðan verður dagskrá við kvenfélagsskúrinn, við hliðina á Hótel Bláfelli.

Þar verður 17.júní hlaup, reiðhjólakeppni og leikir.  Grillaðar verða pylsur og bakaðar vöfflur. 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í gamla kaupfélaginu opnar sýning á völdum myndum úr ljósmyndasamkeppni á vegum Breiðdalshrepps. Einnig er uppi sýningin jarðfræði Austurlands, ásamt ævi og starfi Dr. G.L.P. Walkers. Heitt á könnunni.

 

 

Kvenfélagið Hlíf, Breiðdalshreppur og Breiðdalssetur.

 

 

17juni