Íslenski safnadagurinn
Miðvikudagur, 13. maí 2015 18:50

Í tilefni safnadagsins, sunnudaginn 17. maí nk., verður opið í Breiðdalssetri frá kl. 11-18. Heitt á könnunni og allir hjartanlega velkomnir!

http://www.austurfrett.is/lifid/3416-breidhdalssetur-eina-safnidh-a-austurlandi-sem-tekur-thatt-islenski-safnadagurinn-er-a-sunnudag

gamaldagsbl-april-ch