Skip to main content

Gömul kvikmyndabrot frá Breiðdal og Breiðdalsvík

Jólasamkoma í Breiðdalssetri, Gamla Kaupfélaginu:

28. desember kl. 17

Sýnd verða gömul kvikmyndabrot af fólki og viðburðum í Breiðdal og á Breiðdalsvík.

Hlökkum til að sjá ykkur.

vidburur 28 12 4

  • Created on .
  • Hits: 1846

Handverk og hönnun úr hreindýrshornum

Þann 18. ágúst nk. verður til sýnis í Gamla Kaupfélaginu á Breiðdalsvík, handverk unnið úr hreindýrshornum af Jóhanni S. Steindórssyni. Heitt á könnunni og súkkulaði á kantinum.

Allir hjartanlega velkomnir! Opið frá kl. 10:30-18:30

.hjarta.jpg

 

Met í gestafjöldi!! það mættu 146 manns!!

 

  • Created on .
  • Hits: 1660

"Vinir í vestri" Líf og starf meðal Vestur – Íslendinga

Fyrirlestur:

 "Vinir í vestri"    

Líf og starf meðal Vestur – Íslendinga

Laugardaginn 15. júní kl. 14 í Breiðdalssetri

Atli Ásmundsson, fyrrverandi aðalræðismaður í Winnipeg,

segir frá kynnum sínum af fólki af íslenskum ættum í vesturheimi.

Aðgangur ókeypis.

Fundurinn er samvinnuverkefni Breiðdalsseturs, Utanríkisráðuneytis og Þjóðræknisfélags Íslands.


  • Created on .
  • Hits: 2248

Dagskrá málþings 8. júní 2013 komin

13.00   Vésteinn Ólason setur málþingið og segir stuttlega frá starfsemi Breiðdalsseturs og Stefáni Einarssyni.

13.10   Aðalsteinn Hákonarson doktorsnemi við H.Í.

13.40   Umræður um erindi Aðalsteins

13.50   Svavar Sigmundsson, fyrrv. forstöðumaður Örnefnast.

14.20   Umræður um erindi Svavars

14.30   Gunnlaugur Ingólfsson rannsóknadósent, Stofnun Á.M.

15.00   Umræður um erindi Gunnlaugs

15.10   Kaffihlé

15.25   Kristján Árnason prófessor H.Í.

15.55   Umræður um erindi Kristjáns    

16.05.  Margrét Jónsdóttir prófessor H.Í.

16.35   Umræður um erindi Margrétar

16.45   Kaffihlé

17.00   Guðrún Kvaran prófessor HÍ og Stofnun Á. M.    

17.30   Umræður um erindi Guðrúnar

17.40   Ragnar Ingi Aðalsteinsson aðjúnkt H.Í.

18.10   Umræðum um erindi Ragnars Inga og almennar umræður

18.30   Málþingi slitið

Lesa meira:Dagskrá málþings 8. júní 2013 komin

  • Created on .
  • Hits: 1838

Málþing 8. júní 2013 á Breiðdalssetri

Íslenskt mál og málnotkun með sérstku tilliti til austfirsku:

Málþing í minningu prófessors Stefáns Einarssonar
verður haldið í Breiðdalssetri á Breiðdalsvík 8. júní.
Fræðimenn munu halda stutt og aðgengileg erindi
um ýmis málfræðileg efni, framburð, örnefni o.fl.
Málþingið verður opið öllum áhugasömum.
  • Created on .
  • Hits: 2008

Bernskublíð Breiðdalsvik - Brot úr sögu þorps

Laugardaginn 14. júlí 2012 kl. 14:00 opnar formlega ný sýning í Breiðdalssetri á Breiðdalsvík.

Sýningin verður opin alla daga í sumar frá kl. 10:30 - 18:00.
Verum öll hjartanlega velkomin.

 

  • Created on .
  • Hits: 1281

Fjallahringur Breiðdals - örnefni Breiðdals

bara fjoll svhv

 Ljósmyndasýning af Breiðdalnum og fjallahring hans

Tilgangur sýningarinnar er upplýsingaöflun - að gestir sem koma á sýninguna skrifi inn á myndirnar örnefni, sögur, náttúrulýsingar eða hvað það sem þeim dettur í hug sem tengist stöðum í Breiðdalnum

Sandra Mjöll Jónsdóttir tók myndirnar

Sýningin opnar á bæjarhátíð Breiðdælinga sunnudaginn 14. ágúst 2011

Við hvetjum alla til þess að mæta, sjá þessa einstöku sýningu og hjálpa okkur með að færa inn á myndirnar þær upplýsingar sem þið búið yfir

logo mra              AlcoaLogo

Breiðdalssetur er opið alla daga vikunnar kl. 11:00 - 18:00 til 31. ágúst 2011

Allir eru innilega velkomnir og aðgangur ókeypis

 

  • Created on .
  • Hits: 1000