Jarðfræðingurinn G.P.L. Walker skildi eftir sig kennsluefni í Honolulu, þegar hann flutti aftur til Englands fyrir 20 árum síðan. Starfsmaður Breiðdalsseturs fór til Hawaii í mars og gekk frá sýnum Walkers til flutings. Sýnin (2 bretti) eða 1,3 t, voru í rúma tvo mánuði á leiðinni og var siglt yfir hálft Kyrrahafið, í gegnum Panama farvegi, yfir Atlantshaf, til Rotterdam og loks þaðan til Íslands. Sýnin eru frá eldfjöllum allstaðar að úr heiminum, en aðallega Kyrrahafssvæðinu. Þökkum starfsmönnum Háskólans í Hawaii kærlega fyrir aðstoðina þeirra.

Gögn í Honolulu Hawaii, mars 2016:

hawaii bdv 0hawaii bdv 01hawaii bdv 02

Varan á Breiðdalsvík, Ísland, maí 2016:

hawaii bdv 1hawaii bdv 2hawaii bdv 3

Í ár hefði G.P.L. Walker orðið níræður. Í tilefni þess verður haldið afmæliskaffi 2. mars og málþing í Breiðdalssetri laugardaginn 5. mars kl 13:30. Þar flytja þrír jarðfræðingar stutt erindi, meðal annars um "Jarðhitaleit á Austurlandi."

afmli 2 mars 2016  afmli 5 mars 2016 fyrirlestrar

Listi um grein eftir Walker og nemenda hans sem tengst jarðfræði Austurlands sirka 1950-1980

Walker 1959. The Geology of the Reyðarfjörður Area, Eastern Iceland.

Walker 1960. Zeolite zones and dike distribution in relation to the structure of the basalts of eastern Iceland.

Walker 1962. Tertiary welded tuffs in eastern Iceland.

Walker 1963. The Breiðdalur central volcano, eastern Iceland.

Walker 1964. Geological investigations in eastern Iceland.

Walker 1974. The Structure of Eastern Iceland.

Til að heiðra minningu breska jarðfræðingsins George P.L. Walkers og vekja áhuga á jarðfræði Austurlands, mun Breiðdalssetur standa fyrir málþingi um jarðfræði Austurlands helgina 30.-31. ágúst 2014. Málþingið mun bera titillinn„Í fótspor Walkers“og er laugardagurinn ætlaður til fyrirlestra og sunnudagurinn í skoðanaferð um Berufjörð og Breiðdal.

Upplýsingar á íslensku

walker    

Alcoa Fjárðarál styrkir verkefnið  Alcoa