Skip to main content

Ljósmyndakeppni Austurbrúar

Arna Silja tók þátt í ljósmyndakeppni Austurbrúar fyrir hönd Breiðdalsseturs. 
Alls voru sendar inn 188 myndir, teknar af 22 ljósmyndurum. Sigurmyndirnar
voru alls 27 og var þessi mynd ein þeirra.
Ljósmyndin var tekin klukkan 9 um kvöld, 9. júlí 2013 af Breiðdalnum.
Kvöldsólin skein í miklu mystri sem var í loftinu.

kvldsl  breidal

  • Created on .
  • Hits: 1308