Washington and Lee University, maí 2017, USA
Frá 3.-6. maí dvöldu jarðfræðinemar frá Washington and Lee Unversity, USA, hér á Breiðdalsvík og notuðu sér þekkingu starfsmanna og aðstæður setursins, þó lítið í góða veðrinu. Auk þess gaf háskólinn Breiðdalssetur tvoÂÂ smásjár sem virka vel. Þökkum prófessor David Harbor kærlega fyrir framlagið!
Prof David Harbor
- Created on .
- Hits: 1406