Fyrirlestrar jarðfræðinema
Síðan snemma í ágúst hafa nokkrir jarðfræðinemar við Edinborgarháskóla unnið að BS-rannsóknum sínum í og nærri Breiðdal. Munu þeir í dag, auk fjögurra annarra Mastersnema frá Edinborgarháskóla sem komu til Breiðdalsvíkur þann 22. ágúst, vera með stutta fyrirlsetra um rannsóknarefni sín.
Fyrirlestrarnir fara fram á ensku.
Aðgangur ókeypis og allir innilega velkomnir!
- Created on .
- Hits: 1409