Skip to main content

Fyrsta handbók um jarðfræði Austurlands

Fyrsta handbók sem gerð hefur verið um jarðfræði Austurlands er enn í vinnslu. (Seinkun v. veikinda). Bókin er skrifuð á ensku og heitir „A Guidebook to the Geology of East Iceland“. Hún er gefin út í stærðinni A5, um 140 blaðsíður. Útgefandi er Breiðdalssetur ses á Breiðdalsvík. Aðalhöfundur bókarinnar er Martin Gasser frá Sviss sem var starfsmaður Breiðdalsseturs árin 2012–2018. Meðhöfundar eru fimm að tölu:Christa M. Feucht, verkefnastjóri Breiðdalsseturs 2012–2018; Þorvaldur Þórðarson, prófessor í jarðfræði við HÍ og stjórnarmaður Breiðdalsseturssíðan 2012; Leó Kristjánsson, jarðeðlisfræðingur emeritus við HÍ; Jóhann Helgason, jarðfræðingur hjá Landmælingum Íslands og Lúðvík E.Gústafsson, jarðfræðingur hjá Sambandi íslenskrasveitarfélaga.

Grein í Glettingi 70 um útfgáfu bókarinnar 

handbok1inngang page001 566x800  Sill.IMGP9869 6

Vinstri: Títilsíða handbókarinnar. Hægri: Mynd úr bókinni sem sýnir syllu sem troðaðist í gegnum hraunlagastafla fyrir ofan Breiðdalsvík.

Til að panta bókina hafið samband við This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., einnig er hægt að fá bókina rafrænt.

  • Created on .
  • Hits: 3799

Steingervingar í jaspís úr Breiðdal

 EANA05posterX3 Kopie  17 jaspis 136 martin Kopie von smatindarflguaich

Vinstri: Spjald um efnið sýnt á ráðstefnu 2005. Miðjun: Jaspís sem fannst í Breiðdal. Hægri: Christa að kortleggja jarðfræði og jaspísfundarstaði við Flögufoss, árið 2004.

Grein i Glettingi 2009 eftir Helga Hallgrímsson               Grein í Austurglugganum 1.9.17 eftir Christu M. Feucht

Fyrirlestur haldinn á Breiðdalssetri af Christu M. Feucht, rannsóknarmanni um málið: 2014 og 2017

Úrdráttur af MSc. ritgerðinni Christu 2006  fleiri upplýsingar hjá christa(at)feucht.ch

  • Created on .
  • Hits: 1993

Jarðfræðikort Austurlands 1:100.000

Jarðfræðikortið verður tilbúið til sölu í sumar  Jardfraedikort Austurlands Paleomag Legend NI 1

 Erindi um jarðfræðikort Austurlands eftir höfunda kortsins Birgir V. Óskarsson hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, nóv. 2015

Erindi nytt jfr kort 

Í erindinu verður fjallað um útgáfu nýs jarðfræðikorts af Austurlandi í 1:100.000 sem nær yfir svæði frá Berufirði yfir í Mjóafjörð. Það sýnir þrjár útkulnaðar megineldstöðvar: Breiðdalseldstöðina, Reyðarfjarðareldstöðina og Þingmúlaeldstöðina. Kortið er að mestu byggt á jarðfræðikortum breska jarðfræðingsins G.P.L. Walkers sem starfaði á Austurlandi á árunum 1954–1965. Einnig voru tekin saman kort eftir aðra jarðfræðinga sem og skýrslur frá jarðfræðistofum. Jarðfræðikortið var unnið samhliða doktorsverkefni Birgis Vilhelms. Í erindinu verður einnig greint frá niðurstöðum rannsókna á jarðfræði Austurlands. Rannsóknirnar hafa vakið upp ýmsar hugmyndir um upprunasvæði hraunsyrpa í jarðlagastaflanum, flæðiferli hrauna og áætlað kvikustreymi úr gosrás forneldstöðvanna. Þá verður fjallað um gerð nýs líkans um samspil möttulstróksins og rekbeltisins sem býður upp á mögulegar úrlausnir í túlkun á jarðfræði Íslands.

 

 

  • Created on .
  • Hits: 3910

Tillaga um Breiðdalseldstöð-Geopark

Breiddalseldstod snid

Mynd eftir Martin Gasser 2016, með upplýsingum frá Walker 1963

Breiðdalseldstöð var virkt eldfjall fyrir rúmlega 9 milljón árum, hún liggur á milli Berufjarðar og Breiðdals í landi Djúpavogshrepps og Breiðdalshrepps. Jöklarnir á ísöld hafa rofið landslagið þannig að hægt er að sjá inn í kulnaða eldstöðina. Ísöld lauk fyrir rúmlega 12.000 árum. Fleiri en 10 slíkar eldstöðvar finnast á Austurlandi. Sérstaða Breiðdalseldstöðvar er hins vegar að hægt er að keyra í kringum hana, ganga upp að henni og yfir hana. Nánast öll stig í lífi eldfjallsins eru sjáanleg einhvers staðar á því svæði sem hér er lýst. Það er einstök upplifun að ganga og skoða sig um "í innviðum eldfjalls“ eins og hægt er í tilfelli þessarar eldstöðvar. Skýrsla vegna tillögunar má sjá hér

  • Created on .
  • Hits: 1498

Norðfjarðargöng 2013-2017

 M6D5001 web   Norðfjarðargöngin opnuð 11.11.2017 TIL HAMINGJU Austurland! 

Mynd eftir Jens Einarsson

http://www.fjardabyggd.is/Media/vigsla-nordfjardarganga-dagskra-helgarinnar.pdf

http://www.austurfrett.is/gongin/oekumenn-keyra-almennt-varlega-um-nyju-goengin


Nfg lokid

 UPPLÝSINGAR UM GÖNGIN       LJÓSMYNDIR FRÁ FRAMKVÆMDUM 

TEIKNINGAR OG SKÝRSLUR    FRÉTTIR AF GÖNGUNUM      SAGAN


 SÝNING UM NORÐFJARÐARGÖNG - LÍKAN 1:1000 í Breiðdalssetri ásamt grjót úr göngunum -  júní 2017

Nordfjgong095  Nordfjgong096

Sýning um Norðfjarðargöng, snið í gegnum fjallinu 1:1000 ásamt grjótsýnum úr göngunum er til sýnis í Breiðdalssetri


Grein í Glettingi 68, júlí 2017. Norðfjarðargöng, Walker og jarðfræði Austurlands í 60 ár, eftir starfsmenn Breiðdalsseturs   Glettingur 68


 

SÝNATÖKU í NORÐFJARÐARGÖNG, 7.8.2014

Vegagerðin og Breiðdalssetur hafa hafið samstarf um skipulagða sýnatöku á bergi úr Norðfjarðargöngum. Jarðfræðisetur Breiðdalsseturs er að stórum hluta helgaður jarðfræði Austurlands og því gríðarmikla starfi sem George P.L. Walker vann við kortlagningu jarðlagastaflans á Austurlandi. Jarðgangagröfturinn er kjörið tækifæri fyrir jarðfræðinga að rannsaka bergið í þessum hluta jarðlagastaflans. Starfsfólk Breiðdalsseturs mun því taka sýni skipulega úr jarðgöngunum á um 100 m fresti og einnig úr einstaka áhugaverðum lögum eftir því sem tilefni er til. Breiðdalssetur mun varðveita sýnin og verða þau síðar meir aðgengileg til rannsóknar.

http://www.austurfrett.is/frettir/2284-nordfjardargong-samid-vid-breiddalssetur-um-synatoku

Sýnisskrá úr göngunum, tekin 2014-2016

agust07082014

Christa Maria Feucht, verkefnastjóri og jarðfræðingur hjá Breiðdalssetri, kom í fyrstu sýnatöku í Norðfjarðargöng í byrjun ágúst 2014. Ljósmynd: Ófeigur Örn Ófeigsson/Hnit verkfræðistofa hf.


 

Grein um Walker og Norðfjarðagöng í blaðinu "Austurland" frá 4. júlí 2013 eftir Örnu Silju Jóhannsdóttur 

feldbk holafjall 1957 Holafjall Ofeigur

Vinstri: Teiking úr feltbók GPL Walkers af Holafjallinu í Fannardal, árið 1957. Hægri: Ljósmynd af Holafjallinu, sýnilegt er vinnusvæðið Norðfjarðarganganna í Fannardal, eftir Ófeigur Ö. Ófeigsson HNIT.

 

  • Created on .
  • Hits: 1508

Steingervingar á Íslandi

  • Created on .
  • Hits: 2875

Hellir á Austurlandi

Starfsmaður Breiðdalsseturs mælti út og kortlagði þrjá hella á Austurlandi eftir ósk heimamönnum: Skriðnahellir við Borgarfjörð eystra í maí 2016, Þjófahola í Álftafirði í júní 2016 og Hellir á Fljótsdalsheiði í september 2017. Martin Gasser er reyndur hellarannsóknamaður. Niðurstöðvar má sjá hér fyrir neðan.

SKRIÐNAHELLIR í Njárðvík við Borgarfjörð eystra

skridnahellir planskridna combined skridnahellir 23 5 16   

Myndband eftir Hlýn Sveinsson sem grafaði upp hellinn, en hann fór undir skriðu árið 1992

Ruv frétt frá 23.5.2016 

 

 ÞJÓFAHOLA í Álftafirði

thjofaholathjofahola alftafj thjofahola lodrett  teikna thjofahola

Ruv frétt frá 16.7.2016           Frétt á heimasíðu Djúpavogshrepps

 "Leiðangursmyndbönd" eftir Andrés Skúlason:

Þjófahola Álftafirði Djúpavogshreppi 5 juní´2016 1 þáttur   -   Þjófahola 2 þáttur Martin sígur niður  

Þjófahola 3 þáttur   -   Þjófahola uppdráttur ferðalok

Grein í Glettingi 22 (2000) - Sigið í Þjófaholu í Álftafirði - eftir Þorsteinn Þorsteinsson

 

HELLIR Fljótsdalsheiði, Fljótsdalshéraði

 Myndir fylgja

  • Created on .
  • Hits: 2103

Netleiðangur á Austurlandi með Þorvaldi Þórðarsyni

  • Created on .
  • Hits: 1278

Greinin eftir starfsmanna Breiðdalsseturs í austfirska blaðinu "Glettingur"

  • Created on .
  • Hits: 2154

Grein eftir George P.L. Walker, Austurland

  • Created on .
  • Hits: 1214

Eldstöðvar á Austurlandi

Walker 1957 East Iceland litir  Gudmundsson 2015  Eldst

Eftir Walker 1959                        Frá Guðmundssyni 2015                    Teikning eftir Martin Gasser 2015

SAMANTEKT AF ELDSTÖÐVUM Á AUSTURLANDI

Kaflar um eldstöðvar úr Bækum ferðafélag Íslands eftir Hjörleif Guttormsson 2002 product 11 og 2005 Guttormsson2005

  • Created on .
  • Hits: 2961

Eldgos í Holuhrauni

  • Created on .
  • Hits: 2043

Stórskríða ásamt flóðbylgju í Öskju, 21. júlí 2014

skrida Askja  Flodbylgja Askja
Vinstri: Efri myndin sýnir berghlaupssvæðið í Öskju þremur dögum fyrir hlaupið. Neðri myndin er tekin fjórum klukkustundum eftir hlaupið. Útlína hlaupsins er teiknuð á myndina. Mýnd Ármann Höskuldsson / Jón Kristinn Helgason.
Hægri: Skriðan olli lík­lega fjór­um flóðbylgj­um í vatn­inu. Mikið rof varð við þenn­an at­b­urð og brún­irn­ar geta því verið stór­hættu­leg­ar. Mynd ​Gunn­ar Víðis­son.
 
Jarðfræðingur Breiðdalsseturs fór í Öskju þann 30. júlí 2014 til að skoða skriðu sem féll aðfarandi nótt 21. júlí 2014 og oldi 3-4 flóðbylgjur í Öskuvatni sem náði yfir á Viti. Náttúrustofa Austurlands lánaði Breiðdalssetur mælitæki til að mæla sýrustig og leiðni vatnsins.
Öskjuvatn, Ólafsgígar 65,0365°N/16,7878°W                   Víti 65,047°N/16,7249°W
T 1,9°C                                                                                T 23,4°C
pH 7,88                                                                                pH 3,19
Conductivity 643 µS/cm                                                      Conductivity 1325 µS/cm
 
askja 30 7 14  IMGP0353  IMGP0256  IMGP0196
Myndir teknar á svæðinu 30.7.2014
Veðrið: Norðanátt, rigning og sjókoma, stutt tímabil (<5min) sólskin.  Fjallatoppar voru alltaf í skýum.

 




  • Created on .
  • Hits: 1831

Íslenskir steinar

Hér má finna upplýsingar um helstu steinategundir sem finnast á Íslandi. Segja má að steinategundirnar skiptist í tvo hópa, annars vegar Frumsteina, sem mynda fjöll og finnast í mjög miklu magni og hins vegar ummyndunarsteina, sem myndast í holrýmum frumsteinanna eða bergsins. Flestir steinar eru samansettir úr kristöllum. Stundum eru kristallarnir nógu stórir til að hægt sé að sjá þá með berum augum (þá steina köllum við kristalla), en oft eru þeir svo litlir að þeir sjást bara með smásjá.

Breiðdalssetur og Grunnskäolinn Breiðdalshrepps unnu steinalýsingu fyrir allmenningi "Íslenskt grjót fyrir alla", með lýsingum um helsta steinategundir sem finnst á Íslandi

img 1123 2   Hedinn  Skolinn2013 14

  • Created on .
  • Hits: 5532

Greinar úr Glettingi um jarðfræði, sögu og málsvísindi

Glettingur 1 - 1991:  Fjallið     Hvalstöðin í Hellisfirði     Kóreksstaðavígi

Glettingur 2 - 1991: Með eitur í blóðinu     Nýfundin heimild um Lagarfljótsorminn     Spanarhóll     Steinar og menn

Glettingur 3 - 1992: Glatt er á Gálgaás

Glettingur 5 - 1992: Undirgöng á Austurlandi

Glettingur 6 - 1993: Brot úr sögu dráttanna á Jökuldal     Hrafn og tóa - Sönn saga í aðalatriðum     Sandbylurinn mikli 1989     Undirgöng á Austurlandi - Síðari hluti     Örnefnaskráning í Geithellnahreppi 1957

Glettingur 7 - 1994: Álfasteinn hf     Frá Borgarfirði og Víkum 

Glettingur 9 - 1995: Brúarjökull

Glettingur 10 - 1996: Efnisskrá 1-5 árgangs Glettings 1991-1995     Hafrahvamma- og Dimmugljúfur

Glettingur 11 - 1996: Austasti höfði landsins     Lagarfljót og nýnefnið lögurinn     Nönnusafn í Berufirði sótt heim     Rauðshaugur   Það er þjálfun að þekkja grjót

Glettingur 12 - 1996: Berghlaupið í Gripdeild     Hrikaslóð á heillandi strönd     Kláfurinn á Jökulsá á Fjöllum     Safnahúsið við Laufskóga

Glettingur 13 - 1997: Geislasteinar og hagnýting þeirra     Goðaborg á Hallbjargarstaðatindi     Goðaborgir á Austurlandi

Glettingur 14 - 1997: Gamlar götur í Norðfjarðarhreppi hinum forna

Glettingur 15 - 1997: Frá myndun Hornafjarðar     Vegurinn heim

Glettingur 16 - 1998: Fossaval í Jökulsá í Fljótsdal - Fyrri hluti - Fossar í Norðurdal     Katthveli við Seley     Lagarfljótsísar

Glettingur 17-18 - 1998: Annáll Fljótsdalsvirkjunar     Eyjabakkajökull     Snæfell- Eldfjall á gosbelti framtíðar

Glettingur 19 - 1999: Á að telja Snæfell virkt eldfjall     Blöndumálið - Víti til varnaðar     Heildarlausn í stað handahófs

Glettingur 22 - 2000: Jarðgas til eldsneytis á Austurlandi     Ókennileg himinflug lendir á leirum Lagarins     Sigið í Þjófaholu í Álftafirði

Glettingur 25 - 2000: Höfunda og efnisskrá 1-10 árgangs Glettings

Glettingur 26 - 2001: Berghlaup eða bergsil 1 tbl 2001

Glettingur 27-28 - 2001: Framhlaup Brúarjökuls á sögulegum tíma     Gljúrfrin miklu og Kárahnjúkar     Saga jökulhörfunar og forns jökullóns sunnan Kárahnjúka     

Sethjallar sunnan Kárahnjúka      Vesturöræfi

Glettingur 30 - 2002: Heitir dagar við Berufjörð 2 tbl 2002    Stefán Einarsson prófessor frá Höskuldstöðum 

Glettingur 31 - 2002: Um silfurberg frá Helgustöðum og þróun vísinda

Glettingur 32 - 2003: Gamla Kaupfélagið og Stefánsstofa

Glettingur 33 - 2003: Steinbogi í Reyðarfirði 2 tbl 2003

Glettingur 34 - 2003: Ferð í Skrúð     Furðulegt náttúrufyrirbæri í Borgarfirði eystra      Hengifoss mældur

Glettingur 35 - 2004: Skáldsöguleg skýrsla um samfélag og persónur á umbrotatímum

Glettingur 36 - 2004: Silfurberg-Helgi-Hallgrimss-2004

Glettingur 37 - 2004: Söguleg skýrsla um samfélag og persónur á umbrotatímum (leiðrétting) 3 tbl 2004

Glettingur 39-40 - 2005: Öræfajökull - brot úr jarðfræði og sögu eldfjallsins 2-3 tbl 2005

Glettingur 41 - 2006: Dvergasteinn í Seyðisfirði     Fáskrúðsfjarðargöng     Silfurbergskúlan - merkileg saga um afreksverk

Glettingur 42 - 2006: Drykkjarsteinninn á Surtsstöðum     Eftirhreytur um Snæfell      Karl og kerling á Kerlingarfjalli

Glettingur 43 - 2006: Í minningu dr Walkers     Símavinna sumarið 1943     Þriggjakirknafell     Þúsund ára skipulag

Glettingur 44 - 2007: Vatnajökulsþjóðgarður 

Glettingur 45-46 - 2007: Brúarjökull     Haukssstaða- og Giljahólar á Jökuldal     Tímasetningar á rofi Dimmugljúfra

Glettingur 47 - 2008: Með eitur í blóðinu

Glettingur 48 - 2008: Fögur náttúrumyndun í jarðfræðilega örskotsstund     Í steinasafni Petru á Stöðvarfirði

Glettingur 49 - 2008: Grjótbrúin á Jöklu við Selland     Ævintýralegt upphaf Breiðdalsseturs

Glettingur 50 - 2009:  Rannsóknarverkefnið við Brúarjökul 2003-2005     Steingervingar í jaspis í Breiðdal

Glettingur 52 - 2010: Jörðin bókstaflega logaði      Myndun og mótun lands við Brúarjökul 2 tbl 2010

Glettingur 54 - 2010: Efnisskrá Glettings 11-20 árgangs 2001-2010     Höfundaskrá Glettings 11-20 árgangs 2001-2010

Glettingur 55-56 - 2011: Aldursgreining skelja við Selfljót     Ágrip af jarðsögu Borgarfjarðar og Loðmundarfjarðar     Dyrfjöll     Dyrfjöll náttúrugarður - verðug viðurkenning á einstöku landsvæði     Hvítserkur - fjall sem myndaðist í setskál      Jarðminjagarður og verndun jarðminja

Glettingur 57 - 2011:  Á drepa um vörður og vörðuhleðslu á Héraði

Glettingur 58 - 2012: Landgræðsla á AusturlandiStoðir Breiðdalsseturs

Glettingur 60 - 2013: Steingervingurinn úr Þuríðargili 1 tbl 2013     Sundlaugin í Selárdal

Glettingur 62 - 2014: Eldgos í Holuhrauni - Martin Gasser og fl.

Glettingur 63 - 2015: Eldstöðvakerfið í Bárðarbungu - Matrin Gasser, Christa Feucht og fl.

Glettingur 64 - 2015: Silfurberg – Grunn nútímasamfélagsins er að finna á Austurlandi  - Málþing í Breiðdalssetri - Christa Feucht og fl.

Glettingur 65-66 - 2016: Brot af jarðfræði Vopnafjarðar    Jarðhitaleit á Austurlandi í aldursfjórðung - í minningu George P.L. Walkers - Smárason

Glettingur 67 - 2016: Samfagnaður í Breiðdalssetri vegna níræðisafmælis Dr. George Patrick Leonard Walkers - Christa Feucht og fl.

Glettingur 68 - 2017: Norðfjarðargöng, Walker og jarðfræði í 60 ár (1957–2017), Jóhannsdóttir, Feucht & Gasser     Villa á Skriðdalsöræfum 1964Villa á Skriðdalsöræfum 1964

Glettingur 70 - 2018: Fyrsta handbók um jarðfræði Austurlands - Christa Maria Feucht

  • Created on .
  • Hits: 3326