Stórskríða ásamt flóðbylgju í Öskju, 21. júlí 2014
Vinstri: Efri myndin sýnir berghlaupssvæðið í Öskju þremur dögum fyrir hlaupið. Neðri myndin er tekin fjórum klukkustundum eftir hlaupið. Útlína hlaupsins er teiknuð á myndina. Mýnd Ármann Höskuldsson / Jón Kristinn Helgason.
Hægri: Skriðan olli líklega fjórum flóðbylgjum í vatninu. Mikið rof varð við þennan atburð og brúnirnar geta því verið stórhættulegar. Mynd Gunnar Víðisson.
Jarðfræðingur Breiðdalsseturs fór í Öskju þann 30. júlí 2014 til að skoða skriðu sem féll aðfarandi nótt 21. júlí 2014 og oldi 3-4 flóðbylgjur í Öskuvatni sem náði yfir á Viti. Náttúrustofa Austurlands lánaði Breiðdalssetur mælitæki til að mæla sýrustig og leiðni vatnsins.
Öskjuvatn, Ólafsgígar 65,0365°N/16,7878°W Víti 65,047°N/16,7249°W
T 1,9°C T 23,4°C
pH 7,88 pH 3,19
Conductivity 643 µS/cm Conductivity 1325 µS/cm
T 1,9°C T 23,4°C
pH 7,88 pH 3,19
Conductivity 643 µS/cm Conductivity 1325 µS/cm
- Created on .
- Hits: 1852