Skip to main content

The simplicity of the complex geological history of East Iceland, 20.5.2016

Jarðfræði Austurlands og Íslands kennd með sögu Dvergasteins á Seyðisfirði

"Science is the art of telling true stories. Of course, the truth in the stories of science is not an absolute truth. It is subject to change as new evidence comes into play. So all we can do is try to stay at the level of the state-of-the-art, as it is said."

presentation skaftfell 20160520  1936182 1344845372196186 5552414353847111635 n

 

 

 

 

 

 

Í sambandi við málþingið "Verkfæri til sjálfsbjargar á hjara veraldar" 20.- 22. maí,sem er hlutur af verkefninu "Frontiers in Retreat", heldur starfsmaður Breiðdalsseturs fyrirlestur um jarðfræði Austurlands, í Skaffelli á Seyðisfirði.

Ýtarleg dagskrá og upplýsingar

/var/www/vhosts/skaftfell.is/httpdocs/wordpress/wp content/uploads/2016/05/richard skelton towards a frontier 72

  • Created on .
  • Hits: 1709

Walker: 90 ára afmælis-fyrirlestrar 2. og 5. mars 2016

  • Created on .
  • Hits: 1644

Málþing um silfurberg, 29.8.15

  • Created on .
  • Hits: 1479

Málþing "í fótspor Walkers", 30.8.2014

  • Created on .
  • Hits: 1679

Leó Kristjánsson - Silfurberg: Mikilvægasta framlag Íslands til umheimsins? 29. apríl 2011

Föstudaginn 29. apríl kl. 12:15 flytur Leó Kristjánsson erindi um silfurberg á Austurlandi, notkun þess og mikilvægi á heimsvísu. Boðið verður upp á súpu. Leó Kristjánsson er jarðeðlisfræðingur við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Á síðastliðnum 16 árum hefur hann meðal annars unnið að öflun gagna um notkun silfurbergskristalla í vísindum, einkum á tímabilinu 1780-1930. Rannsóknir á þessum kristöllum, sem fram til 1900, eða lengur, komu í flestum tilvikum frá Helgustöðum í Reyðarfirði, höfðu mikil áhrif á þróun ljósfræði og juku skilning á eðli efnisheimsins. Enn meiri urðu áhrif svonefndra Nicol-prisma úr silfurberginu, sem notuð voru í sérhæfð ljóstæki til fjölbreytilegra rannsókna á mörgum sviðum raunvísinda. Er óhætt að segja, að íslenska silfurbergið hafi flýtt ýmsum mikilvægum tækniframförum mannkyns um áratugi. Erindið er í senn sagnfræðilegt og jarðfræðilegt og er opið öllum.

MYNDIR FRÁ VIÐBURÐINUM                                                  Fyrirlestur Leós Kristjánssonar

IMG 7921        IMG 7922

Silfurberg úr Breiðdal

  • Created on .
  • Hits: 1348