Málþing "í fótspor Walkers", 30.8.2014
Hjörleifur Guttormsson - Walker og jarðfræði Austurlands
Ómar Bjarki Smárason - Jarðhitaleit á Austurlandi
Christa Maria Feucht - Lífræn ummerki í kísilmyndunum í Breiðdal (á ensku)
Robert Alexander Askew - Breiðdalsmegineldstöðin kortlögð á ný 50 árum seinna (á ensku)
Þrír nemendur frá háskólanum í Cambridge kynna ferskar niðurstöður frá kortlagningu á berggrunni Breiðdals(á ensku)
Birgir Jónsson, Þorvaldur Þórðarson- Jarðfræði Norðfjarðarganga og væntanlegra ganga á Fjarðarheiði
Anett Blischke - The interconnected uplift history and structural development of the Jan Mayen Micro-Continent and Iceland during the Cenozoic (á ensku)
Martin Gasser og Sigurður Max Jónsson – Kynning á nýjum bæklingi um jarðfræði Austurlands (á ensku)
Lúðvík E. Gústafsson - Megineldstöðvar í Borgarfirði eystra og Loðmundarfirði
Erla Dóra Vogler - Berggrunnur Breiðuvíkur á Austfjörðum
Brot úr myndbandsupptöku þar sem Walker talar um flikruberg á 9. áratugnum í London
- Created on .
- Hits: 1692