Hellir á Austurlandi
Starfsmaður Breiðdalsseturs mælti út og kortlagði þrjá hella á Austurlandi eftir ósk heimamönnum: Skriðnahellir við Borgarfjörð eystra í maí 2016, Þjófahola í Álftafirði í júní 2016 og Hellir á Fljótsdalsheiði í september 2017. Martin Gasser er reyndur hellarannsóknamaður. Niðurstöðvar má sjá hér fyrir neðan.
SKRIÐNAHELLIR í Njárðvík við Borgarfjörð eystra
Myndband eftir Hlýn Sveinsson sem grafaði upp hellinn, en hann fór undir skriðu árið 1992
ÞJÓFAHOLA í Álftafirði
Ruv frétt frá 16.7.2016 Frétt á heimasíðu Djúpavogshrepps
"Leiðangursmyndbönd" eftir Andrés Skúlason:
Þjófahola Álftafirði Djúpavogshreppi 5 juní´2016 1 þáttur - Þjófahola 2 þáttur Martin sígur niður
Þjófahola 3 þáttur - Þjófahola uppdráttur ferðalok
Grein í Glettingi 22 (2000) - Sigið í Þjófaholu í Álftafirði - eftir Þorsteinn Þorsteinsson
HELLIR Fljótsdalsheiði, Fljótsdalshéraði
Myndir fylgja
- Created on .
- Hits: 2104