Fyrsta handbók um jarðfræði Austurlands
Fyrsta handbók sem gerð hefur verið um jarðfræði Austurlands er enn í vinnslu. (Seinkun v. veikinda). Bókin er skrifuð á ensku og heitir „A Guidebook to the Geology of East Iceland“. Hún er gefin út í stærðinni A5, um 140 blaðsíður. Útgefandi er Breiðdalssetur ses á Breiðdalsvík. Aðalhöfundur bókarinnar er Martin Gasser frá Sviss sem var starfsmaður Breiðdalsseturs árin 2012–2018. Meðhöfundar eru fimm að tölu:Christa M. Feucht, verkefnastjóri Breiðdalsseturs 2012–2018; Þorvaldur Þórðarson, prófessor í jarðfræði við HÍ og stjórnarmaður Breiðdalsseturssíðan 2012; Leó Kristjánsson, jarðeðlisfræðingur emeritus við HÍ; Jóhann Helgason, jarðfræðingur hjá Landmælingum Íslands og Lúðvík E.Gústafsson, jarðfræðingur hjá Sambandi íslenskrasveitarfélaga.
Grein í Glettingi 70 um útfgáfu bókarinnar
Vinstri: Títilsíða handbókarinnar. Hægri: Mynd úr bókinni sem sýnir syllu sem troðaðist í gegnum hraunlagastafla fyrir ofan Breiðdalsvík.
Til að panta bókina hafið samband við
- Created on .
- Hits: 3800