Skip to main content

Íslenskir steinar

Hér má finna upplýsingar um helstu steinategundir sem finnast á Íslandi. Segja má að steinategundirnar skiptist í tvo hópa, annars vegar Frumsteina, sem mynda fjöll og finnast í mjög miklu magni og hins vegar ummyndunarsteina, sem myndast í holrýmum frumsteinanna eða bergsins. Flestir steinar eru samansettir úr kristöllum. Stundum eru kristallarnir nógu stórir til að hægt sé að sjá þá með berum augum (þá steina köllum við kristalla), en oft eru þeir svo litlir að þeir sjást bara með smásjá.

Breiðdalssetur og Grunnskäolinn Breiðdalshrepps unnu steinalýsingu fyrir allmenningi "Íslenskt grjót fyrir alla", með lýsingum um helsta steinategundir sem finnst á Íslandi

img 1123 2   Hedinn  Skolinn2013 14

  • Created on .
  • Hits: 3498