Dr. Ian Gibson í heimsókn
Jarðfræðingurinn Ian Gibson er staddur á Breiðdalsvík þessa dagana. Hann var einn af fyrstu nemendum G.P.L. Walkers og vann doktorsritgerð sína um eldvirkni á Reyðarfjarðarsvæðinu á árunum 1959-62, má sjá fyrir neðan.
Þetta er í þriðja sinn sem Ian kemur í heimsókn á Breiðdalssetur og hefur framlag hans verið ómetanlegt innlegg til uppbyggingar jarðfræðistofunnar.
Hann vinnur nú að áframhaldandi flokkun og skipulagningu á þeim gríðarlega fjölda efnis sem eiginkona Walkers gaf safninu að honum látnum.
Jafnframt er mikill fengur fyrir Jarðfræðisetrið að njóta aðstoðar Gibsons við móttöku þeirra jarðfræðinema frá Háskólanum í Edinborg (myndir af námskeiðinu 2010) sem nú eru í heimsókn.
Grein eftir Gibson og fl.:
Gibson & Piper 1972. Structure of Icelandic basalt plateau and the process of drift
PHD ritgerð Dr. Ian Gibson :
- Gibson-1963-Faskrudsfjörður-Reydarfjörður-Stödvarfj.-sheet 2.pdf
- Gibson-1963-Reydarfjörður-Volcanic acid centre-sheet 1.pdf
- Gibson-TheReyðdarfjörður-Volcano102-122.pdf
- Gibson-TheReyðdarfjörður-Volcano-1-22.pdf
- Gibson-TheReyðdarfjörður-Volcano-123-159.pdf
- Gibson-TheReyðdarfjörður-Volcano-160-176.pdf
- Gibson-TheReyðdarfjörður-Volcano-177-191.pdf
- Gibson-TheReyðdarfjörður-Volcano-192-215.pdf
- Gibson-TheReyðdarfjörður-Volcano-216-263.pdf
- Gibson-TheReyðdarfjörður-Volcano-23-31.pdf
- Gibson-TheReyðdarfjörður-Volcano-264-267.pdf
- Gibson-TheReyðdarfjörður-Volcano-32-69.pdf
- Gibson-TheReyðdarfjörður-Volcano-70-101.pdf
- Created on .
- Hits: 1878