Stjörnufræðikennsla í grunnskólanum á Breiðdalsvík, 6.-9. jan. 15
Starfsmenn Breiðdalsseturs voru að kenna stjörnufræði í Grunnskólanum á Breiðdalsvík. Myndir af því má sjá á slóðinni fyrir neðan. Alcoa Fjárðaál styrkir verkefninu.
- Created on .
- Hits: 2117