Alcoa styrkir útgáfu göngukorts á milli Berufjarðar og Reyðarfjarðar
Alcoa Fjarðaál styrkir Breiðdalssetur með 300.000 kr. til að endurútgefa göngukort svæðisins (kom út 2001). Nýja kortið verður í samræmi við kortin norðan og sunnan við.
Formleg úthlutun á Reyðarfirði, 6. des. 2016
- Created on .
- Hits: 1545