Úrslit í Ljósmyndakeppni Breiðdalshrepps
Í gær fimmtudaginn 12. ágúst voru úrslit tilkynnt
í Ljósmyndakeppni Breiðdalshrepps.
Páll Baldursson afhenti vinningshöfunum
verðlaun sem var inneign í Myndsmiðjunni.
Þáttakendur fá myndirnar af sýningunni sem
þakklæti fyrir þáttökuna og geta sótt
hana eftir þann 18. ágúst eða fengið hana senda.
hana eftir þann 18. ágúst eða fengið hana senda.
Vinningshafanir eru:
1.Verðlaun, Herborg Þórðardóttir.
2.Verðlaun, Ómar Melsteð.
3.Verðlaun og Gestaval, Arna Silja Jóhannsdóttir.
- Created on .
- Hits: 1211