Skip to main content

Samstarfssamningur við Minjasafn Austurlands

Í annarri viku janúarmánaðar 2012 var undirritaður samstarfssamningur milli Breiðdalsseturs og Minjasafn Austurlands um skráningu muna og gagna í varðveislu setursins.

Samningurinn er stór áfangi í starfi Breiðdalsseturs og formlegri skráningu muna þess.

 

thunnsneidar

 

 

  • Created on .
  • Hits: 1339