Styrkur frá Vaxtarsamningi Austurlands
Breiðdalssetur fékk styrk frá Vaxtarsamningi Austurlands
til að vinna bækling um jarðfræði og steinasöfn á Austurlandi.
Samstarfsaðilar Breiðdalsseturs í verkefninu eru Háskóli Íslands,
Náttúrustofa og Ferðamálasamtök Austurlands.
- Created on .
- Hits: 1556