Handverk og hönnun úr hreindýrshornum
Þann 18. ágúst nk. verður til sýnis í Gamla Kaupfélaginu á Breiðdalsvík, handverk unnið úr hreindýrshornum af Jóhanni S. Steindórssyni. Heitt á könnunni og súkkulaði á kantinum.
Allir hjartanlega velkomnir! Opið frá kl. 10:30-18:30
.
Met í gestafjöldi!! það mættu 146 manns!!
- Created on .
- Hits: 1767