Málþing 8. júní 2013 á Breiðdalssetri
Íslenskt mál og málnotkun með sérstku tilliti til austfirsku:
Málþing í minningu prófessors Stefáns Einarssonar
verður haldið í Breiðdalssetri á Breiðdalsvík 8. júní.
Fræðimenn munu halda stutt og aðgengileg erindi
um ýmis málfræðileg efni, framburð, örnefni o.fl.
Málþingið verður opið öllum áhugasömum.
- Created on .
- Hits: 2102