Hljóðuptökur Stefáns Einarssonar
Stefán var sá fyrsti til að taka upp þjóðfræðilegt efni á segulband hér á landi. Upptökurnar hans voru annars vegar gerðar í september árið 1954 í skrifstofu kaufélagsstjórans í Gamla Kaupfélaginu sem nú hýsir Breiðdalssetur og hins vegar árið 1957 í Suðursveit.
Eftirfarandi upptökur eru til í Breiðdalssetri sem afrit frá Árnastofnun Háskóla Íslands
Anna Jónsdottir, f.1893 og Gísli Björnsson, f.1876
Kristin Helga Þórarinsdóttir f. 1867
Gísli Stefánsson Brekkuborg, f. 1887
Sigurjón Jonsson, Snæhvammi, f. 1896
Lára Inga Lárusdóttir, f. 1924 á Gilsá
Elísabet Stefánsdóttir, f. 1888 í Jórvík
Hannes M. Þórðarson, f. 1902 í Jórvík
Guðný Jónasdóttir & Jón Björgólfsson á Þorvaldsstöðum
Stefán Guðmundsson frá Felli, f. 1898
Þorbjörg R. Pálsdóttir frá Gislá, f. 1885
- Created on .
- Hits: 1328