Viðburðir í tengslum við 90 ára afmæli Walkers dagana 2. og 5. mars 2016
Í ár hefði G.P.L. Walker orðið níræður. Í tilefni þess verður haldið afmæliskaffi 2. mars og málþing í Breiðdalssetri laugardaginn 5. mars kl 13:30. Þar flytja þrír jarðfræðingar stutt erindi, meðal annars um "Jarðhitaleit á Austurlandi." Þeir Ármann Höskuldsson, Ómar Bjarki Smárason & Þorvaldur Þorðarson.
- Created on .
- Hits: 1470