Ljósmyndir eftir Walker frá Austurlandi: Þorp, bæir og fólk, 1954-1965
Ljósmyndirnar eru úr myndasafni jarðfræðingsins George P.L. Walker, en hér má sjá myndir sem eru ekki tengdar jarðfræði (rúmlega 200 myndir). Þessar ljósmyndir voru sýndar í Breiðdalssetri 16. nóv. 2014.
Breiðdalsvík, Ásvegur, ásamt Gamla Kaupfélaginu, 1962
- Created on .
- Hits: 1557