Málþing um silfurberg í Breiðdalssetri, 29.8.15
Silfurberg og mikilvægi þess í sögu mannkyns: Málþing og sýningaropnun:
FYRIRLESTRAR MÁLÞINGS SEM PDF:
Hjörleifur Guttormsson -Umhverfi Helgustaðanámu og friðlýsingin 1975
Christa Maria Feucht-Rannsóknarsaga jarðfræði Austurlands
Fjarðabyggð-Uppbygging Helgustaðanámu sem ferðamannastaðar
Kristján Jónasson -Verndargildi steina og staða jarðminjaverndar á Íslandi
Leó Kristjánsson í Helgustaðanámu 29. ágúst 2015: https://vimeo.com/247762871
Í Helgustaðanámunni 29.8.2015 Mynd í Helgustaðanámu árið 1956 eftir GPL Walker
Grein um málþingið: Glettingur 64 - 2015 - Silfurberg – grunn nútímasamfélagsins er að finna á Austurlandi, Málþing í Breiðdalssetri - Feucht et al.
- Created on .
- Hits: 1478