Jarðfræðimálþing "Í fótspor Walkers" 30.-31. ágúst 2014 á Breiðdalsvík
Til að heiðra minningu breska jarðfræðingsins George P.L. Walkers og vekja áhuga á jarðfræði Austurlands, mun Breiðdalssetur standa fyrir málþingi um jarðfræði Austurlands helgina 30.-31. ágúst 2014. Málþingið mun bera titillinn„Í fótspor Walkers“og er laugardagurinn ætlaður til fyrirlestra og sunnudagurinn í skoðanaferð um Berufjörð og Breiðdal.
- Created on .
- Hits: 1682