Íslenski Safnadagurinn, sunnudaginn 7. júlí
Heitt á könnunni fyrir alla, súkkulaðirúsínur og kleinur á Íslenska Safnadeginum, allir velkomnir!!
- Created on .
- Hits: 2458
Heitt á könnunni fyrir alla, súkkulaðirúsínur og kleinur á Íslenska Safnadeginum, allir velkomnir!!
Fyrirlestur:
"Vinir í vestri"
Líf og starf meðal Vestur – Íslendinga
Laugardaginn 15. júní kl. 14 í Breiðdalssetri
Atli Ásmundsson, fyrrverandi aðalræðismaður í Winnipeg,
segir frá kynnum sínum af fólki af íslenskum ættum í vesturheimi.
Aðgangur ókeypis.
Fundurinn er samvinnuverkefni Breiðdalsseturs, Utanríkisráðuneytis og Þjóðræknisfélags Íslands.
13.00 Vésteinn Ólason setur málþingið og segir stuttlega frá starfsemi Breiðdalsseturs og Stefáni Einarssyni.
13.10 Aðalsteinn Hákonarson doktorsnemi við H.Í.
13.40 Umræður um erindi Aðalsteins
13.50 Svavar Sigmundsson, fyrrv. forstöðumaður Örnefnast.
14.20 Umræður um erindi Svavars
14.30 Gunnlaugur Ingólfsson rannsóknadósent, Stofnun Á.M.
15.00 Umræður um erindi Gunnlaugs
15.10 Kaffihlé
15.25 Kristján Árnason prófessor H.Í.
15.55 Umræður um erindi Kristjáns
16.05. Margrét Jónsdóttir prófessor H.Í.
16.35 Umræður um erindi Margrétar
16.45 Kaffihlé
17.00 Guðrún Kvaran prófessor HÍ og Stofnun Á. M.
17.30 Umræður um erindi Guðrúnar
17.40 Ragnar Ingi Aðalsteinsson aðjúnkt H.Í.
18.10 Umræðum um erindi Ragnars Inga og almennar umræður
18.30 Málþingi slitið
Lesa meira:Dagskrá málþings 8. júní 2013 komin
Íslenskt mál og málnotkun með sérstku tilliti til austfirsku:
Málþing í minningu prófessors Stefáns Einarssonar
verður haldið í Breiðdalssetri á Breiðdalsvík 8. júní.
Fræðimenn munu halda stutt og aðgengileg erindi
um ýmis málfræðileg efni, framburð, örnefni o.fl.
Málþingið verður opið öllum áhugasömum.
Laugardaginn 14. júlí 2012 kl. 14:00 opnar formlega ný sýning í Breiðdalssetri á Breiðdalsvík.
Sýningin verður opin alla daga í sumar frá kl. 10:30 - 18:00.
Verum öll hjartanlega velkomin.
Ljósmyndasýning af Breiðdalnum og fjallahring hans
Tilgangur sýningarinnar er upplýsingaöflun - að gestir sem koma á sýninguna skrifi inn á myndirnar örnefni, sögur, náttúrulýsingar eða hvað það sem þeim dettur í hug sem tengist stöðum í Breiðdalnum
Sýningin opnar á bæjarhátíð Breiðdælinga sunnudaginn 14. ágúst 2011
Breiðdalssetur er opið alla daga vikunnar kl. 11:00 - 18:00 til 31. ágúst 2011
Föstudaginn 29. apríl kl. 12:15 flytur Leó Kristjánsson erindi um silfurberg á Austurlandi, notkun þess og mikilvægi á heimsvísu. Boðið verður upp á súpu. Leó Kristjánsson er jarðeðlisfræðingur við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Á síðastliðnum 16 árum hefur hann meðal annars unnið að öflun gagna um notkun silfurbergskristalla í vísindum, einkum á tímabilinu 1780-1930. Rannsóknir á þessum kristöllum, sem fram til 1900, eða lengur, komu í flestum tilvikum frá Helgustöðum í Reyðarfirði, höfðu mikil áhrif á þróun ljósfræði og juku skilning á eðli efnisheimsins. Enn meiri urðu áhrif svonefndra Nicol-prisma úr silfurberginu, sem notuð voru í sérhæfð ljóstæki til fjölbreytilegra rannsókna á mörgum sviðum raunvísinda. Er óhætt að segja, að íslenska silfurbergið hafi flýtt ýmsum mikilvægum tækniframförum mannkyns um áratugi. Erindið er í senn sagnfræðilegt og jarðfræðilegt og er opið öllum.
Fyrirlestur Leós Kristjánssonar
Silfurberg úr Breiðdal
Verið velkomin í Breiðdalssetur í sumar
Komið & skoðið
- elsta hús Breiðdalsvíkur, Gamla Kaupfélagið, reist 1906
- sýningu um jarðfræði austurlands, ásamt ævi og starfi Dr. G.L.P. Walkers
- ásamt sýningu á völdum myndum úr ljómyndakeppni Breiðdalshrepps
Lesa meira:Ljósmyndasamkeppni - Sýning
Lesa meira:Sýningaropnun laugardaginn 3. apríl kl.14:00
Á skírdag fimmtudaginn 1. apríl kl. 20:30
Lesa meira:Kvöldvaka í Gamla Kaupfélaginu